top of page

Til allra átta

Til allra átta var Ugla sem var unnin hjá Hildi og Líneyju. Hjá Hildi var verið að búa til vefsíðu um menntaskóla sem var valin af handahófi. Hjá Líneyju svöruðum við áhugasviðskönnun og bjuggum til upplýsingaplakat um starf sem við drógum. Eftir þa' sögðum við í stutt máli hvað okkur fannst um starfið og hvort við myndum vinna við það sem við höfðum dregið.

Screenshot 2023-05-21 9.44.07 PM.png
Screenshot 2023-05-21 9.44.25 PM.png

01

Kynning á menntaskóla

Uddannelse i Danmark.png

Hjá Hildi bjuggum við til síðu um menntaskóla. Þetta verkefni var unnið í pörum og var lögð áheyrsla á að fræða aðra um skólana. Á síðunni þurfti að koma fram helstu námsbrautir, félagslíf, inntökuskilyrði, sérstaða skólans og margt fleira. 

02

Veggpjald

​Í fyrsta tíma þurftum við að taka áhugasviðskönnun. Eftir það drógum við starf sem var í mínu tilfelli diplómati. Á plakatinu þurfti þurftu að koma fram hæfnikröfur, námsleiðir og helstu verkefni. Síðan þurftum við að skrifa hvort við gætum hugsað okkur að vinna við starfið sem við fengum og svara í kjölfarið af hverju eða af hverju ekki..

Screenshot 2023-05-21 9.42.41 PM.png
Screenshot 2023-05-21 9.42.28 PM.png
Screenshot 2023-05-19 1.02.01 PM.png

03

Hvað lærði ég í þessu verkefni?

Í þessu verkefni lærði ég um fjölbreytni skólastarfs á milli skóla og lærði inn á skólastarf menntaskóla víðsvegar á landinu. Ég lærði mikið um starf diplómata og hvernig menntun maður þarf til þess að vinna við það starf. Ég lærði einnig að afla mér upplýsinga á netinu um starf af handahófi.

04

Af hverju valdi ég þetta verkefni?

Ég valdi þetta verkefni vegna þess að þetta verkefni hjálpar við undirbúning fyrir menntaskóla og ég er mjög stoltur af mínu vinnuframlagi í þessu verkefni. Í þessari uglu lærðum við inn á skólastarfið í menntaskólum og vitum þá hverju við megum að búast við á næsta ári.

unnamed.jpg
bottom of page